Nýjustu fréttir
Málþing Eldvarnabandalagsins fimmtudaginn 9. október nk.
Eldvarnabandalagið býður til málþings þar sem farið verður yfir mikilvæg málefni á sviði eldvarna og brunamála. Dagskráin er fjölbreytt og hentar öllum sem láta sig forvarnir og öryggi varða.
Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands er aðili að Eldvarnabandalaginu, en það er samstarfsvettvangur um auknar eldvarnir sem stofnaður var árið 2010 í kjölfar hörmulegs eldsvoða á Hverfisgötunni þar sem ungur maður lést. Málþingið er haldið í Norræna húsinu fimmtudaginn 10. október og hefst kl. 13.00.
Skráning og dagskrá viðburðarins er hér.
Björnis brunabangsi flytur til Íslands
Það eru gleðitíðindi að tilkynna að Björnis brunabangsi er að flytja til Íslands. Björnis kemur frá Þrándheimi í Noregi. Hann hefur náð gríðarlegum vinsældum meðal allra aldurshópa í sínu heimalandi og er þetta í fyrsta skipti sem Björnis leggur land undir fót.
![]() |
![]() |