Nýjustu fréttir
Björnis brunabangsi flytur til Íslands
Það eru gleðitíðindi að tilkynna að Björnis brunabangsi er að flytja til Íslands. Björnis kemur frá Þrándheimi í Noregi. Hann hefur náð gríðarlegum vinsældum meðal allra aldurshópa í sínu heimalandi og er þetta í fyrsta skipti sem Björnis leggur land undir fót.
Úthlutun úr Styrktarsjóði EBÍ lokið
Nýlega úthlutaði stjórn EBÍ styrkjum til 12 verkefna í jafn mörgum sveitarfélögum, samtals kr. 8 milljónir.
Nýjar samþykktir EBÍ
Á aukafundi fulltrúaráðs EBÍ þann 19. mars sl. var lögð fram og samþykkt tillaga að nýjum samþykktum fyrir Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands.
![]() |